dagbkin 19.aprl 2006

forsa
um mig
dagbk
myndavikan
myndir
vinnan

njasta ntt:

dagbkinni:

19.04.06:
• Hrra!

04.04.06:
• Eitthva anna en Silva

02.04.06:
• Aprlgabb

27.03.06:
• Evrvisjn

20.02.06:
• Vanrksla

28.01.06:
• Seinni umferin

22.01.06:
• Fallegur sunnudagur

svrunum:

Evrvisjn
└Katrin 08.07
└warren 08.07
└Katrin 09.07
└lloyd 09.07
└tracey 09.07
└ringtone iav 10.07
└dudehere 10.07


dagbkur:

arna
rds
bjarni rnar
brynds r
dista
dsa
erla bjrg
froskarnir
gera bjrk
var
sigurlaug
sonja
unnur
vala
rir og fjlskylda

Mivikudagur 19.aprl 2006 kl. 13:49 GMT+3

Hrra!

essi dagbk er hrari lei rsi. rtt fyrir a tla g a deila me ykkur glei minni yfir v hva krnan hefur falli, bara svona til a n njum lgum skrifum.

g hef bei mnuum saman eftir v a krnan lkkai. g skuldai nefnilega sitthva arna skerinu en tti engar krnur. g s a nttrulega hendi mr a a vri afar sniugt a millifra peninga egar krnan var svona h og gat sem betur fer reitt mig foreldrana. egar g seint og um sir frtti af kreppunni miklu sem stejar a slandi hljp g svo til og millifri gommu af evrum. g skal segja ykkur a a fyrir hverja evru fkk g 95.6 krnur. V! Hvlkt sem g grddi skynseminni.

En ng um a. Hr er komi vor og lundin a lttast. Vinnuglein hefur sni aftur eftir sgulega lg. Fyrir tveimur vikum var g a v komin a la yfir v hva rannsknirnar voru leiinlegar og skiljanlegar og tilgangslausar hinu stra samhengi. Svo mnudaginn fyrir viku tkst mr a leia t nokku sem er bsna sniugt og jafnvel a ingarmiki a PRB loksins leyfi mr a birta grein hj eim, snobbhnurnar sem au eru. Merkilegt hva lti arf til a gleja mann. En sannii til, eftir nokkra mnui ver g aftur lgst vinnuunglyndi, slkt er hlutskipti doktorsnemans.

[breyta]

Svr:


Nauhj ! birting! a er n reianlega til a gleja lti doktorsnemahjarta. Haltu fram a snillast gegnum lfi ar til g hitti ig nst. starkveja, arna

arna [www] • 25.04.06 @ 14:07 GMTViltu svara?

netfang er hvergi birt

Vefslum er breytt tengla.

Nafn:
Netfang:
Heimasa:
Texti:

Leyfilegt html: <b>, <i>, <u>, <br>. Vinsamlegast muni a loka tgum.


  © 2005  Sigrur Sif Gylfadttir