dagbkin 20.febrar 2006

forsa
um mig
dagbk
myndavikan
myndir
vinnan

njasta ntt:

dagbkinni:

19.04.06:
• Hrra!

04.04.06:
• Eitthva anna en Silva

02.04.06:
• Aprlgabb

27.03.06:
• Evrvisjn

20.02.06:
• Vanrksla

28.01.06:
• Seinni umferin

22.01.06:
• Fallegur sunnudagur

svrunum:

Evrvisjn
└Katrin 08.07
└warren 08.07
└Katrin 09.07
└lloyd 09.07
└tracey 09.07
└ringtone iav 10.07
└dudehere 10.07


dagbkur:

arna
rds
bjarni rnar
brynds r
dista
dsa
erla bjrg
froskarnir
gera bjrk
var
sigurlaug
sonja
unnur
vala
rir og fjlskylda

Mnudagur 20.febrar 2006 kl. 08:07 GMT+2

Vanrksla

Jminn hva g hef vanrkt dagbkina, skamm skamm. g hef bara veri svo gilega upptekin af v a skrifa prjnabloggi a mr dettur ekkert hug sem gti flokkast undir daglegt lf.

J, mamma er Helsinki. Hn urfti vnt a fara fund sta vinnuflaga sem veiktist. Hn br hj mr og vi hfum a voalega gott saman. Hn kom lka me fullt af gu dti fr slandi, eins og lopa og lopabk og lambalri og geisladiska. Mmmur eru alveg bestar.

Vi horfum saman sngvakeppni sjnvarpsins og g hef aeins etta a segja: slendingar eru ffl. Sem brottfluttur slendingur hef g ekki hugmynd um hver essi Silva (Sylva?) Ntt er og hef engan hmor fyrir henni. i geti rtt mynda ykkur hva restinni af Evrpu eftir a ykja etta fyndi.

[breyta]

Svr:


Hjjj...

alltaf gaman a sj frslu hr. g les auvita alveg grimmt prjnabloggi itt, finnst svakalega spennandi a sj a sem ert a vinna hndunum.

Silva Ntt er bara svona "binntilkarakter"... hrikalega fyndin, en g flai hana ekki allra fyrst, fannst etta allt saman eitthva gilegt, eins og mr fannst erfitt a horfa fyrstu ttina me Ali G. N finnst mr hn bara fyndin. Vi munum kannski ekkert komast upp r undanrslitunum... en g meina so what! etta lag er grpandi og sjvi er skemmtilegt. Hinga til hefur restinni af Evrpu veri alveg sama um okkur... annig a g hef persnulega ekkert miklar hyggjur. En etta verur n efa skemmtilegasta jrvisjnpart rarair... hr slandi, .e. san Selma fr t 1999. Sem sagt: hafa gaman a essu bara!

;)

Brynds • 20.02.06 @ 15:50 GMT


g er sammla Bryndsi, Silva Ntt er frbr karakter! etta var kannski ekki besta lagi keppninni en textinn var n efa s besti og atrii a skemmtilegasta.

Silvu tkst lka a vekja sr gralega athygli adraganda keppninnar og var me alla fjlmila hendi sr. a er nkvmlega s eiginleiki sem keppendur urfa a hafa. Hvernig sem henni mun ganga keppninni sjlfri hn eftir a rsta essum blaamannafundum!

Og n ess a vera leiinlegur vil g segja eftirfarandi vi Siggu: Silva Ntt fkk meira en sjtusund atkvi! a getur ekki veri tilviljun. Gefu henni sns :-)

Kristjn [www] 20.02.06 @ 19:18 GMT


a enginn tlendingur eftir a fatta Silvu Ntt. He he he. Mr finnst frbrt a hn s a fara t. slendingar voru v miur ekki tilbnir a senda Botnleju t snum tma (reyndar voru eir sanngjarni samkeppni vi Birgittu Haukdal, sem var toppnum ). a er hvort e er alveg sama hversu fallegt, gott, vel sungi lag vi sendum t, vi eigum hvort e er engan sns. a eru bara austantjaldsjir sem fylgjast me essari keppni og vi erum svolti langt fr eim.

Sonja [www] • 21.02.06 @ 10:30 GMT


g er tlensk og mr finnst frbrt a Silvia Ntt vann. g vona a Finnar senda t ungarokk, Finnar kunna ekki ba til neitt anna tnlist, verdur etta besta eurovision ever.

Elina • 28.02.06 @ 16:33 GMT


J, mr finnst i a Silva Ntt s a fara t. a er eitthva svo hressandi a sj a vi slendingar sem annars tkum essari keppni helst til alvarlega hfum sm hmor lka. Og etta er grpandi lag, hver veit nema v gangi bara gtlega.


Bjarni Rnar [www] • 03.03.06 @ 13:30 GMT


hey a ir ekkert a skrifa frslu sem heitir vanrksla og halda henni svo fram! ha...

hh

meira meira blogg meira blogg meira fjrefni

Harpa • 10.03.06 @ 12:57 GMT


Me tlendingum tti g nttrulega vi tlenskum tlendingum ;)

Sonja [www] • 16.03.06 @ 05:40 GMT


Hall fallega mn og TIL HAMINGJU ME AFMLI! Vonandi ttu gan og fallegan dag. Kns

HildurSverris • 26.03.06 @ 17:55 GMTViltu svara?

netfang er hvergi birt

Vefslum er breytt tengla.

Nafn:
Netfang:
Heimasa:
Texti:

Leyfilegt html: <b>, <i>, <u>, <br>. Vinsamlegast muni a loka tgum.


  © 2005  Sigrur Sif Gylfadttir