dagbkin mn

forsa
um mig
dagbk
myndavikan
myndir
vinnan

njasta ntt:

dagbkinni:

19.04.06:
• Hrra!

04.04.06:
• Eitthva anna en Silva

02.04.06:
• Aprlgabb

27.03.06:
• Evrvisjn

20.02.06:
• Vanrksla

28.01.06:
• Seinni umferin

22.01.06:
• Fallegur sunnudagur

svrunum:

Evrvisjn
└Katrin 08.07
└warren 08.07
└Katrin 09.07
└lloyd 09.07
└tracey 09.07
└ringtone iav 10.07
└dudehere 10.07


dagbkur:

arna
rds
bjarni rnar
brynds r
dista
dsa
erla bjrg
froskarnir
gera bjrk
var
sigurlaug
sonja
unnur
vala
rir og fjlskylda

Mivikudagur 19.aprl 2006

Hrra!

essi dagbk er hrari lei rsi. rtt fyrir a tla g a deila me ykkur glei minni yfir v hva krnan hefur falli, bara svona til a n njum lgum skrifum.

g hef bei mnuum saman eftir v a krnan lkkai. g skuldai nefnilega sitthva arna skerinu en tti engar krnur. g s a nttrulega hendi mr a a vri afar sniugt a millifra peninga egar krnan var svona h og gat sem betur fer reitt mig foreldrana. egar g seint og um sir frtti af kreppunni miklu sem stejar a slandi hljp g svo til og millifri gommu af evrum. g skal segja ykkur a a fyrir hverja evru fkk g 95.6 krnur. V! Hvlkt sem g grddi skynseminni.

En ng um a. Hr er komi vor og lundin a lttast. Vinnuglein hefur sni aftur eftir sgulega lg. Fyrir tveimur vikum var g a v komin a la yfir v hva rannsknirnar voru leiinlegar og skiljanlegar og tilgangslausar hinu stra samhengi. Svo mnudaginn fyrir viku tkst mr a leia t nokku sem er bsna sniugt og jafnvel a ingarmiki a PRB loksins leyfi mr a birta grein hj eim, snobbhnurnar sem au eru. Merkilegt hva lti arf til a gleja mann. En sannii til, eftir nokkra mnui ver g aftur lgst vinnuunglyndi, slkt er hlutskipti doktorsnemans.


birt kl. 13:49 GMT+3 | breyta | varanleg sl | goto top | 1 svarrijudagur 4.aprl 2006

Eitthva anna en Silva

Jja, best a reyna a ta essum Silvu-frslum gleymsku. a er hins vegar voa lti a gerast (nema prjnaskapnum, hehe) sem er einmitt sta ess a g skrifa ekkert essa dagana. Mr bara dettur ekkert hug a skrifa um.

Um daginn var g skalandi tveggja vikna nmskeii um tl(v)ulegar aferir elisfri. Var ar gaman og frlegt og kynntist maur gu flki. g hkk aallega me Finnunum tveim, hreint gtum Jtlendingi, gfurlega fyndnum jverja (v, mtsgn?) og Bresku unglambi.

arna lri g umfram allt a norur-skur bjr er ekkert srstakur og a a er gott a eldast. Tjah, og a a er til alls kyns flk verldinni. N er a svo oft annig a maur safnar a sr flki sem manni lkar vi og hefur svipu hugaml og meiningar og maur sjlfur. er auvelt a gleyma v a heimurinn er fullur af flki sem er mjg lkt manni sjlfum og a a er til fullt fullt af flki sem mr lkar ekkert srlega vel vi. En ar kemur einmitt inn etta me a eldast og roskast, v eftir v sem maur eldist fer manni a standa meira og meira sama um svoleiis smmuni. egar g var yngri gat g lti flk fara taugarnar mr, en nna yppi g bara xlum og hugsa "not my cuppa tea". Anna sem g hef nlega uppgtva um sjlfa mig er a a skiptir mig frekar litlu mli hva rum finnst um mig. a er frekar ntilkomi og afar miki gleiefni. Jei, g er orin svo rosku ;-)

En sll hva flk sem rtt er skrii yfir tvtugt getur veri barnalegt.

Miki voru essar mjg svo heimspekilegu plingar einstaklega illa t frar. En etta er allavega a sem g hef veri a hugsa undanfari.

g tk nokkrar myndir feralaginu, sem m finna hr. Jtlendingurinn tk mun fleiri myndir en g og r sna miklu betur hva vi vorum raunverulega a gera essar tvr vikur!


birt kl. 11:00 GMT+3 | breyta | varanleg sl | goto top | 4 svrSunnudagur 2.aprl 2006

Aprlgabb

Nennir einhver a segja mr hvort frttin um a Silva tki a llum lkindum ekki tt Eurovision hafi veri aprlgabb sjnvarpsins r?

g er st a deyja r spenningi hrna, skiluru!

Ooooog etta var rija frslan r um Silvu. I'm her greatest fan!


birt kl. 11:52 GMT+3 | breyta | varanleg sl | goto top | 15 svrMnudagur 27.mars 2006

Evrvisjn

Vi erum ekki ein ja um a senda glens Evrvisjn keppnina. M g kynna finnsku keppendurna:Best a sna essu bloggi samru um Silvu Ntt. Um daginn fr g slendingapart ar sem miki var rtt um Silvu Ntt. ar tskri gestgjafinn fyrir mr hvernig Silva vri deila slenskt samflag, sem er gjrsamlega helteki af efnislegum gum og hippi og kli. Ef a er meiningin, skal g alveg taka Silvu stt og finnast etta lag fyndi. Mr finnst n samt enn a vi ttum frekar a sleppa v a taka tt en a eya fullt af milljnum a gera grn a einhverri keppni me v a gera grn a okkur sjlfum. En vi erum nttrulega svo fokking rk, vottever maur!


birt kl. 13:12 GMT+3 | breyta | varanleg sl | goto top | 110 svrMnudagur 20.febrar 2006

Vanrksla

Jminn hva g hef vanrkt dagbkina, skamm skamm. g hef bara veri svo gilega upptekin af v a skrifa prjnabloggi a mr dettur ekkert hug sem gti flokkast undir daglegt lf.

J, mamma er Helsinki. Hn urfti vnt a fara fund sta vinnuflaga sem veiktist. Hn br hj mr og vi hfum a voalega gott saman. Hn kom lka me fullt af gu dti fr slandi, eins og lopa og lopabk og lambalri og geisladiska. Mmmur eru alveg bestar.

Vi horfum saman sngvakeppni sjnvarpsins og g hef aeins etta a segja: slendingar eru ffl. Sem brottfluttur slendingur hef g ekki hugmynd um hver essi Silva (Sylva?) Ntt er og hef engan hmor fyrir henni. i geti rtt mynda ykkur hva restinni af Evrpu eftir a ykja etta fyndi.


birt kl. 08:07 GMT+2 | breyta | varanleg sl | goto top | 8 svrLaugardagur 28.janar 2006

Seinni umferin

morgun er seinni umfer forsetakosninganna Finnlandi. Rtt an keyri framhj hsinu mnu vrubll fullur af mialdra konum me blm og blrur og sungu r "Tarja Halonen, Taaaarja Haaaalonen". Hva er eiginlega a svona lii?

N er gangi heimildarmyndahtin DocPoint. eftir tlum vi Johannes a sj myndina Rize eftir ljsmyndarann David LaChapelle. g bst vi fallegri myndatku.

vikunni setti g upp prjnablogg. ar tti g a geta monta mig yfirdrifi ng af prjnaskapnum.

essa dagana er g magnari sjlfsbetrun. Fyrir utan a passa mig a bora vel og reglulega, minnka reykingar (g tla a htta mnudaginn) og htta flagsstrfum er g a skipuleggja mig annig a g htti a hafa samviskubit. g get nefnilega drepi sjlfa mig r samviskubiti, v alltaf ef g arf a gera eitthva leiinlegt dreg g a fram sustu stundu og svo nokkra daga ea vikur vibt ar til g loks hunskast til a ljka v. a er ekki gott fyrir slina. Nna hins vegar er hugmyndin s a gera eitthva eitt leiinlegt verk dag, hvorki meira n minna, og v skal ljka. Auk ess set g niur bla hva g tla a gera um helgar og hversu langan tma a skal taka, ef a vi. essa helgi hljmar plani annig a dag b g til svrin fyrir nemendur mna (model answers, leiinlegt) og morgun ryksuga g og skra (geslega leiinlegt). Auk ess skal unni klukkutma hvorn daginn. g er nefnilega mjg gjrn a vera me lauslegar hugmyndir um allt sem g arf a gera og helgina, svo nenni g v ekki, f samviskubit, og helgin fer einhvern veginn fyrir lti. a er ekki gaman, v um helgar a slappa af og njta frtmans. Ekkert rugl.


birt kl. 11:36 GMT+2 | breyta | varanleg sl | goto top | 4 svrSunnudagur 22.janar 2006

Fallegur sunnudagur

a er bi a vera svo fallegt veur dag, heiskrt og glampandi sl. g og Frank skelltum okkur bltr rtt t fyrir borgarmrkin v Frank er me bl leigu yfir helgina. N er allt aki snj og vtnin frosin, Finnland skartar snu fegursta og mr lur eins og g gti bara bi hr... endalaust. g elska vetur.

g fkk uppljmun eftir bltrinn: g hef ekki gaman af flagsstrfum. N er g ritari slendingaflagsins Finnlandi, en eftir essa uppgtvun held g a g segi bara af mr. Mr finnast ll svona strf vera kv, n arf g til dmis a tba frttabrf, og g nenni v engan veginn. a er n forsenda fyrir v a maur standi svona lguu a maur hafi gaman af v, er a ekki?

Mr hefur lengi lii illa yfir essum eiginleika mnum, en eftir uppljmunina dag fattai g a a) mr ber ekkert skylda til a hafa gaman af flagsstrfum og b) best a lta um a sem hafa gaman af v. get g haldi sl fram me mitt annars gta lf, einni hyggjunni lttari (g veit a hyggja er ekki til eintlu, en afhverju ekki? arf maur alltaf a hafa margar hyggjur?)


birt kl. 15:02 GMT+2 | breyta | varanleg sl | goto top | 5 svr
  © 2005  Sigrur Sif Gylfadttir